Þegar grínistinn Kaarem Rahma spurði Laufey á rauða dreglinum hvort hún kynni betur að meta kínverskan mat eða þann íslenska, var eins og spurningin kæmi henni á óvart.
Laufey Lín súperstjarna mætti með sinn heittelskaða Charlie Christie á Golden Globe hátíðina í fyrradag. Hjúin, sem hafa nú ...